
Vegan hakk
Endori
Sígilt hráefni, fullt af jurtapróteini, fyrir bolognese, chili sin carne, lasagna, og margt, margt fleira.
Alltaf ljúffengt, alltaf einfalt!
Næringargildi í 100g
Hitaeiningar: 917 kJ / 219 kcal
Fita: 10,0 g
Þar af mettuð fita: 0,9 g
Kolvetni: 3,9 g
Þar af sykur: <0,5 g
Prótein: 27 g
Salt: 1,3 g
Þyngd: 7,5 kg
(5 x 1,5 kg pokar)
Eldun
Steikið í pönnu með smá jurtaolíu við meðalhita í u.þ.b. 4 mínútur. Snúið reglulega.
INNIHALDSEFNI:
Vatn, 20% baunaprótein, 13% hestabaunaþykkni, repjuolía, maístrefjar, vínedik, maltextrakt (vatn, glútenlaust ristað byggmalt, humlar, ger), eplaedik, tómatsafaþykkni, matarsalt, krydd, dextrósi, kartöflutrefjar, psyllium husk trefjar, jurtir, sýrustillir: sítrónusýra; andoxunarefni: askorbínsýra; náttúruleg bragðefni.