Vegan kebab

Endori

Vegan útgáfa þessa sígilda mið-austurlenska réttar – í æðislegri kóríander-papriku kryddblöndu!

Næringargildi í 100g

Hitaeiningar: 725 kJ / 173 kcal

Fita: 5,4 g
Þar af mettuð fita: 0,5 g

Kolvetni: 2,8 g
Þar af sykur: 1,3 g

Prótein: 27 g

Salt: 1,5 g

Þyngd: 7,5 kg
(5 x 1,5 kg pokar)

ELDUN

Á pönnu: Steikið í olíu við meðalhita í 4-5 mínútur og snúið reglulega á meðan.

Í ofni: Setjið á bökunarplötu og setjið smá olíu yfir. Bakið í forhituðum ofni við 185 °C blástur í u.þ.b. 5-6 mínútur.

INNIHALDSEFNI:

Vatn, 21% einangrað baunaprótein, 13% bændabaunahveiti, repjuolía, vínedik, krydd, þrúgusykur, hvítlaukur, salt, tómatþykkni, maltþykkni (vatn, ristað glútenlaust bygg, humall, ger), kryddjurtir, hvítlaukspúrra, náttúruleg bragðefni.

Aðrar vörur