Vegan kjúklingur

Endori

Safaríkur vegan kjúklingur úr hveiti, sveppum og baunum.

Sannkölluð stjarna hverrar máltíðar!

Næringargildi í 100g

Hitaeiningar: 924 kJ / 220 kcal

Fita: 7,9 g
Þar af mettuð fita: 0,7 g

Kolvetni: 5,6 g
Þar af sykur: 1,0 g

Prótein: 29 g

Salt: 1,3 g

Þyngd: 7,5 kg
(5 x 1,5 kg pokar)

Eldun

Panna: Hitaðu olíu í pönnu. Bættu kjúklingnum við og steiktu við meðalháan hita í u.þ.b. 3-4 mínútur, og snúðu reglulega á meðan.

Ofn: Blandaðu smá olíu við og eldaðu á bökunarplötu við 215 °C (þurr hiti, blástursofn) í u.þ.b. 5-6 mínútur.

INNIHALDSEFNI:

Vatn, 21 % HVEITIGLÚTEN, 19 % sveppaprótein, repjuolía, 6 % baunaprótein, maístrefjar, vínedik, kartöflumjöl, matarsalt, eplaedik, dextrósi, krydd, hvítlauksmauk, kartöflutrefjar, psyllium husk trefjar, þykkingarefni: gúarkjarnamjöl; náttúruleg bragðefni.

Aðrar vörur