Vegan cevapcici

Endori

Vegan cevapcici pylsurnar frá Endori eru ómótstæðilegar!

Góðar á grillið. Magnaðar sem meðlæti.
Snilld sem einfalt snarl!

Næringargildi í 100g

Hitaeiningar: 899 kJ / 216 kcal

Fita: 13 g
Þar af mettuð fita: 7,2 g

Kolvetni: 6,7 g
Þar af sykur: 1,4 g

Prótein: 17 g

Salt: 1,6 g

ELDUN

Á pönnu: Steikið þiðnaðar pylsurnar í olíu við meðalhita í 4-5 mínútur og snúið reglulega á meðan, þar til pylsurnar verða gullbrúnar og kjarnahiti nær 73 °C.

Í ofni: Setjið á bökunarplötu og setjið smá olíu yfir. Bakið í forhituðum ofni við 180 °C í u.þ.b. 7-8 mínútur, þar til kjarnahiti nær 73 °C.

Á grilli: Penslið með smá olíu og grillið á meðalhita í u.þ.b. 4-5 mínútur og snúið reglulega á meðan, þar til pylsurnar verða gullbrúnar og kjarnahiti nær 73 °C.

INNIHALDSEFNI:

Vatn, 11% einangrað baunaprótein, 7% textúrað baunaprótein (HVEITIPRÓTEIN, HVEITIMJÖL), kókosolía, repjuolía, vínedik, laukur, þykkingarefni: metýlsellulósi; krydd, salt, tómatþykkni, sítrustrefjar, krydd, litað grænmetisþykkni (rauðrófa, gulrót), kandíssíróp, glútenlaust HEILHAFRAMJÖL, baunatrefjar, kartöflusterkja, reykt paprika, karamellusíróp, náttúruleg bragðefni.

Aðrar vörur